fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

internetið

Steinunn Ólína skrifar: Að sitja á strák sínum er góð skemmtun

Steinunn Ólína skrifar: Að sitja á strák sínum er góð skemmtun

EyjanFastir pennar
27.09.2024

Hvern dag sem okkur er gefinn gefst okkur kostur á að velja leið til að takast á við það sem höndum ber. Ætlum við að mæta deginum eins og andstæðingi eða getum við gert daginn að vingjarnlegum samferðamanni? Afstaða okkar sjálfra er aðalatriði. Ætla ég að láta allt sem fyrir verður setja mig út af Lesa meira

Rússar stela úkraínska Internetinu

Rússar stela úkraínska Internetinu

Fréttir
15.08.2022

Samhliða mannskæðum bardögum í Úkraínu berjast Rússar og Úkraínumenn í netheimum. Á hernumdu svæðunum hafa Rússar tekið yfir stjórn á upplýsingaflæði og tekið upp ritskoðun. Rússneski herinn hefur kerfisbundið tekið yfir stjórn á Internetinu á hernumdu svæðunum í austur og suðurhluta Úkraínu. Búið er að loka vinsælum vefsíðum á borð við Facebook, Instagram og Twitter. Allri netumferð er beint Lesa meira

Vísindamenn segja að Internetið geti orðið óvirkt mánuðum saman

Vísindamenn segja að Internetið geti orðið óvirkt mánuðum saman

Pressan
10.11.2021

Vísindamenn telja að við þurfum að undirbúa okkur undir þá sviðsmynd að gríðarlega öflugur sólstormur skelli á jörðinni. Það erum við ekki undirbúin fyrir en slíkur atburður getur haft miklar og alvarlegar afleiðingar fyrir okkur og meðal annars gert Internetið óvirkt mánuðum saman. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn. Sólstormur verður þegar öflugt gos verður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af