Innipúkinn hátíð í miðborg Reykjavíkur – Mugison, Svala, JóiP X Króli og fleiri koma fram
02.07.2018
Innipúkinn verður haldinn í 17. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hófst á föstudag og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár.Hátíðin fer að sjálfsögðu að stærstum hluta fram innandyra og það er því engin ástæða til að hafa áhyggjur af veðurspá á Innipúkanum. Dagskráin í ár Lesa meira