Ingvar Freyr til Samorku
Eyjan22.07.2019
Ingvar Freyr Ingvarsson hefur verið ráðinn í starf hagfræðings hjá Samorku. Ingvar lauk M.Sc. gráðu í hagfræði með áherslu á orku- og loftslagshagfræði frá norska umhverfis – og lífvísindaháskólanum (Norges miljø- og biovitenskapelige unversitet (NMBU)) í september 2016, kennsluréttindum frá HÍ árið 2012 og B.S. gráðu í hagfræði frá sama skóla árið 2011. Samhliða námi Lesa meira