fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Ingólfur Sigurðsson

Neyðarástand ríkir í geðheilbrigðismálum – „Ekki veikjast á geði í sumar. Það er nefnilega lokað“

Neyðarástand ríkir í geðheilbrigðismálum – „Ekki veikjast á geði í sumar. Það er nefnilega lokað“

Fréttir
25.06.2018

Ingólfur Sigurðsson, fótboltamaður, opnaði sig fyrir alþjóð um þunglyndi sitt og kvíðaröskun árið 2014, þegar opinskátt viðtal birtist við hann í Morgunblaðinu. Í nýjustu færslu hans á Facebook bendir hann á þá nöturlegu staðreynd að lokað er í sumar á flestum stöðum þar sem einstaklingar í hans stöðu eiga kost á að leita sér hjálpar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af