Inga Birna flytur ábreiðu af lagi Cure
Fókus26.09.2018
Frændsystkinin Andri Ívarsson og Inga Birna Friðjónsdóttir tóku nýlega upp ábreiðu af lagi Cure, Love Song. „Ég fékk þann heiður að syngja í fallegu brúðkaupi í sumar þar sem ég og brúðhjónin völdum meðal annars lagið Love Song með The Cure. Við Andri tókum það svo upp á dögunum í svipaðri útsetningu og Adele gerði Lesa meira