Flensan væntanlega vægari en undanfarin ár
Fréttir31.01.2019
Ýmislegt bendir til að inflúensan, sem herjar oft á landsmenn á þessum árstíma, gæti orðið vægari en á undanförnum árum. Ástæður þess eru meðal annars að bóluefnið gegn henni, sem fékkst til landsins í haust, virðist vera gott og fleiri mættu í bólusetningu en oft áður eða um 68.000 manns. Þetta er haft eftir Óskari Lesa meira
