Gallupkönnun: Yfirgnæfandi meirihluti vill rannsóknarnefnd á störf sérstaks saksóknara í hrunmálum
EyjanFyrir 2 klukkutímum
Yfirgnæfandi meirihluti kjósenda vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd sem taki til skoðunar störf embættis sérstaks saksóknara og annarra opinberra aðila sem komu að rannsókn og málsmeðferð sakamála í kjölfar fjármálahrunsins 2008. Eyjan hefur undir höndum niðurstöður skoðanakönnunar sem Gallup vann fyrir Steinþór Gunnarsson, sem nýlega var sýknaður í Landsrétti í Ímon-málinu svonefnda eftir að hafa Lesa meira
