fbpx
Mánudagur 25.janúar 2021

iðnaður

Iðnaður gæti orðið helsti drifkraftur viðspyrnu eftir heimsfaraldurinn

Iðnaður gæti orðið helsti drifkraftur viðspyrnu eftir heimsfaraldurinn

Eyjan
23.10.2020

Frá því að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á hefur starfsfólki fækkað í öllum þremur megingreinum iðnaðarins samkvæmt greiningu Samtaka iðnaðarins. Þessar megingreinar eru mannvirkjagerð, framleiðsluiðnaður og hugverkaiðnaður. Höggið er minna nú en í fyrri niðursveiflum vegna þeirra aðgerða sem stjórnvöld hafa gripið til. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ef rétt verður haldið á spöðunum geti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af