Bogi Nils: Ísland gæti endað í flokki með ríkjum sem við viljum ekki bera okkur saman við
FréttirBogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að ný reglugerð innviðaráðherra sem bannar afskráningu loftfara af íslenskri loftfararskrá hafi gjöld ekki verið greidd rekstraraðila flugvalla og flugleiðsögu sé vanhugsuð á margan hátt. Reglugerðin hefur það markmið að tryggja að skuldir flugrekstraraðila sem fara í þrot séu greiddar. Bogi segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag Lesa meira
Icelandair sakað um að nýta sér fall Play til að hækka verðið
FréttirBirst hafa á bæði samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum frásagnir fólks sem hefur lent í því nú í dag eftir að tilkynnt var um gjaldþrot flugfélagsins Play að þurfa að greiða mun hærra verð fyrir flugferðir með Icelandair en áður stefndi í. Í mörgum tilfellum hækkaði verðið í miðri bókun. Hefur Icelandair verið sakað um að Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi
EyjanFastir pennarEkki er það einasta svo að sagan endurtaki sig á Íslandi, heldur fer hún hratt í hringi. Og það er vitaskuld sakir þess að landsmenn telja sig ekki þurfa að læra af henni. Þar er þrákelkni eyjarskeggja komin í allri sinni einstrengni. Lærdómurinn komi ekki að utan, heldur innan úr þeim sjálfum, einangruðum og utanveltu, Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra
EyjanFastir pennar„Við sem störfum í raunheimum viljum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að stuðla að samkeppnishæfni einnar mikilvægustu atvinnugreinar landsins. Þau sem virðast ekki vera í raunheimum eru að velta fyrir sér frekari skattlagningu og gjaldtöku á greinina.“ Þetta er tilvitnun í Morgunblaðsgrein eftir Boga Nils Bogason forstjóra Icelandair fyrir réttri viku. Lesa meira
Magga Frikka laut í gras fyrir Icelandair
FréttirIcelandair hefur verið sýknað fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í skaðabótamáli Margrétar Friðriksdóttur gegn félaginu. Margréti var vísað úr flugvél félagsins á Keflavíkurflugvelli árið 2022 en hún átti bókað flug með félaginu til Þýskalands. Var henni að sögn vísað úr vélinni fyrir að fara ekki eftir grímuskyldu, vegna ágreinings um hvort taska sem Margrét var með í Lesa meira
Raskanir á flugi Icelandair vegna veðurs – 30 ferðum frá landinu aflýst
FréttirHvassviðri sem gengur yfir landið mun hafa áhrif á flugáætlun Icelandair seinni partinn á morgun, 31. janúar. Í tilkynningu frá Icelandair kemur fram að flug til Evrópu í fyrramálið sé á áætlun en raskanir séu á flugi til Íslands frá Evrópu eftir hádegið á morgun og einnig flugi sem er á áætlun til Norður-Ameríku og Evrópu síðdegis. „Af þessum Lesa meira
Stjórnarformaður Play bendir á sláandi mun – Ríkið kaupir miklu fleiri flugmiða af Icelandair
Fréttir„Allir hljóta að sjá að það er kominn tími til þess að innkaupum ríkisins á þessu sviði verði komið í farveg sem telst sanngjarn og eðlilegur gagnvart þeim sem starfa á samkeppnismarkaði,“ segir Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður og stjórnarformaður Play, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni er Sigurður Kári afar gagnrýninn á Lesa meira
Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“
FréttirEinar Þorsteinsson borgarstjóri í Reykjavík bað Boga Nils Bogason forstjóra Icelandair afsökunar á því að hafa sagt í hlaðvarpsþættinum Chess After Dark að það væri ótrúlegt að markaðsaðilar teldu meira öryggi fólgið í því að lána flugfélaginu fé en borginni þar sem Icelandair færi í greiðsluþrot á 10 ára fresti. Bogi greinir frá þessu í Lesa meira
Hundafólk reynir að telja Icelandair hughvarf
FréttirHundaræktarfélag Íslands berst nú fyrir því að Icelandair dragi til baka þá ákvörðun sína að leyfa ekki frá og með 1. nóvember að gæludýr séu flutt með farþegaflugi félagsins. Fjallað er um þetta í Sámi félagsriti Hundaræktarfélagsins. Fram kemur að forsvarsmenn félagsins hafi hitt á föstudaginn síðasta forsvarsmenn Icelandair til að ræða þessa ákvörðun flugfélagsins. Lesa meira
Telja þetta vera líklega skýringu á tíðum veikindum flugáhafna Icelandair
FréttirRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér nýja skýrslu vegna tíðra veikinda fólks í flugáhöfnum í Boeing 757 og 767 flugvélum íslensks flugrekanda síðan árið 2011. Flugrekandinn er ekki nefndur á nafn í skýrslunni en áður hefur komið fram í fréttum að um er að ræða Icelandair og það er eftir því sem DV kemst næst Lesa meira