fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Icefish 2022

Furðar sig á vinnubrögðum Útlendingastofnunar – „Við skiljum hvorki upp né niður í þessu“

Furðar sig á vinnubrögðum Útlendingastofnunar – „Við skiljum hvorki upp né niður í þessu“

Fréttir
06.06.2022

Útlendingastofnun hafnaði forsvarsmönnum indversk fyrirtækis á síðustu stundu um vegabréfsáritun til Íslands. Þangað var förinni heitið til að taka þátt í sjávarútvegssýningunni Icefish 2022, sem fer fram þann 8-10. júní,  en indverska fyrirtækið hafði þegar lagt út háar fjárhæðir vegna þátttökunnar. Meðal annars greitt fyrir stóran sýningarbás, bókað hótel og flugmiða fram og tilbaka fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af