fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Hvítur

Hlynur leikstjóri byggir upp miðstöð skapandi lista og kvikmynda á Höfn í Hornafirði

Hlynur leikstjóri byggir upp miðstöð skapandi lista og kvikmynda á Höfn í Hornafirði

Eyjan
23.08.2019

Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar skrifaði undir leigusamning um Stekkaklett við Hlyn Pálmason í dag. Hlynur er leikstjóri myndarinnar „Hvítur, hvítur dagur“ og ólst upp á Höfn, hvar myndin er að mestu tekin upp. Hann er einnig leikstjóri Vetrarbræðra, sem notið hefur velgengni og hylli erlendis og unnið til fjölda verðlauna. Þá hefur Hlynur einnig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af