Sólveig Anna um frétt Morgunblaðsins: „Ég ætla ekki að sætta mig við þetta fáránlega ástand“
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og frambjóðandi Sósíalistaflokksins fyrir komandi þingkosningar, er ómyrk í máli vegna fréttar Morgunblaðsins í dag þar sem sagt er frá stöðu mála á húsnæðismarkaði hér á landi. Í frétt blaðsins var fjallað um dræma sölu á þéttingarreitum í Reykjavík síðustu vikur og mánuði. Rætt var við Kristin Geirsson, framkvæmdastjóra félags Lesa meira
Leigusamningum fjölgar um 47 prósent milli ára
EyjanÞjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í september 2019. Heildarfjöldi samninga á landinu var 963 í september 2019 og fjölgar þeim um 40% frá ágúst 2019 og um 47,2% frá september 2018. Mesta hlufallslega fjölgunin milli ára var á Suðurnesjum, eða 87.5% en minnst á vestfjörðum, eða 8.3 prósent. Mesta breytingin milli mánaða Lesa meira