fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Húsið

Undarlegir atburðir í draugahúsinu við Ásvallagötuna

Undarlegir atburðir í draugahúsinu við Ásvallagötuna

20.05.2018

Við Ásvallagötu 8 í miðbæ Reykjavíkur stendur hvítt, tæplega þrjú hundruð fermetra einbýlishús. Húsið var reist árið 1926. Það lifir í hjörtum margra kvikmyndaáhugamanna og vakti mikinn óhug hjá stórum hluta landsmanna á níunda áratugnum, en segja má að það hafi verið skærasta stjarnan í kvikmyndinni Húsið – Trúnaðarmál sem leikstýrt var af Agli Eðvarðssyni. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af