Segja gæludýrafrumvarp Ingu ólýðræðislegt
FréttirFyrir 10 klukkutímum
Húseigendafélagið hefur veitt umsögn um frumvarp, Ingu Sæland, til breytinga á lögum um fjöleignarhús. Samkvæmt frumvarpinu verður ekki lengur þörf á því að fá sérstakt leyfi annarra eigenda í slíkum húsum fyrir katta- og hundahaldi. Segir félagið frumvarpið ganga mjög langt á kostnað þeirra sem treysti sér ekki til að vera í nábýli við hunda Lesa meira