fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Hungurganga

Bára segist dæmd til fátæktar: „Ekki mér að kenna að ég á ekki fyrir mat“

Bára segist dæmd til fátæktar: „Ekki mér að kenna að ég á ekki fyrir mat“

Eyjan
21.02.2019

Bára Halldórsdóttir, sem tók upp samtal Klaustursþingmannanna í fyrra, segist ekki lifa af þeim tekjum sem henni séu skammtaðar. Hún segist dæmd til fátæktar: „Ég lifi ekki af þeim tekjum sem mér eru skammtaðar. Það er ekki mér að kenna að ég á ekki fyrir mat út mánuðinn. Það er sök þeirra sem skammta mér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af