fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

hundaskítur

Ný rannsókn – Refir éta mjög mikið af hundaskít

Ný rannsókn – Refir éta mjög mikið af hundaskít

Pressan
31.07.2022

Hundaskítur er auðveld og hitaeiningarík máltíð fyrir refi. En það er ekki hættulaust fyrir þá að éta hundaskít að sögn vísindamanns. Ný rannsókn hefur leitt í ljós að refir í norðurhluta Bretlands, í skosku hálöndunum, hafa breytt mataræði sínu að hluta og éta nú töluvert af hitaeiningaríkum hundaskít. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá University of Aberdeen að sögn Videnskab. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af