fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

húmor

Hlegið og grátið yfir fyrstu dönsku bíómyndinni á Viaplay

Hlegið og grátið yfir fyrstu dönsku bíómyndinni á Viaplay

Fókus
04.04.2023

Þú getur látið þig hlakka til að hlæja en líka gráta yfir fyrstu dönsku myndinni sem Viaplay frumsýnir á morgun, miðvikudaginn 5. apríl, sem ber heitið CAMINO. Hvernig myndir þú bregðast við ef þér væri ætlað að ganga 260 kílómetra með pirrandi föður þínum? Svarið við þeirri spurningu má finna í fyrstu dönsku bíómynd Viaplay, Lesa meira

Húmor er góður fyrir ástarsambandið

Húmor er góður fyrir ástarsambandið

Pressan
26.01.2019

Ef ástarsambönd og hjónabönd eiga að ganga vel skiptir húmor fólks miklu máli. Þetta eru niðurstöður samantektar Jeffry Hall, hjá Kansasháskóla, á niðurstöðum 39 rannsókna á ástarsamböndum. Í þeim tóku rúmlega 30.000 manns þátt og ná þær yfir 30 ára tímabil. Joyscribe skýrir frá þessu. Niðurstaðan er eins og fyrr segir að húmor skipti miklu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af