„Það skiptir ekki máli hvaðan gott kemur, bara finndu það sem hjálpar þér”
FókusFyrir 5 klukkutímum
Hlaðvarpið 4. vaktin fjallar um málefni langveikra og fatlaðra barna og fjölskyldna þeirra. Þættirnir eru með ýmsu tagi en 4. vaktin er með fræðsluþætti um heilkenni og sjúkdóma. Þáttastjórnendur eru Sara Rós Kristinsdóttir og Lóa Ólafsdóttir sem eru báðar mæður fatlaðra barna. Þær fá foreldra langveikra og fatlaðra barna í spjall til sín ásamt því Lesa meira
Draumur Ægis rættist þegar hann hitti átrúnaðargoð sitt – „Lífið verður ekki mikið betra en þetta“
433Sport21.06.2025
Ægir Þór Sævarsson er 13 ára og glímir við sjaldgæfan vöðvarýrnunarsjúkdóm sem kallast Duchenne. Ægir hefur undanfarin ár staðið fyrir vitundarvakningu um Duchenne og aðra sjaldgæfa sjúkdóma ásamt móður sinni, Huldu Björk Svansdóttur. Á föstudögum dansa þau saman og deila dansinum á sérstaka Facebook-síðu sem þau halda úti til að halda utan um vitundarvakninguna, Dancing Lesa meira