Ferðalag úr sársauka í styrk – „Það er hægt að finna gleði í lífinu þrátt fyrir erfiðleika“
FókusFyrir 6 klukkutímum
Texti: Svava Jónsdóttir Líf Huldu Bjarkar Svansdóttur og fjölskyldu hennar tók krappa beygju á sumardegi fyrir níu árum síðan þegar yngsti fjölskyldumeðlimurinn, Ægir, greindist fjögurra ára gamall með Duchenne-vöðvarýrnunarsjúkdóminn. Áfallið og sorgin var mikil. „Fyrst eftir greininguna var maður bara að reyna að halda sér á floti til að geta komist í gegnum hverja mínútu, Lesa meira