Ari Eldjárn hvatti Hugleik frænda sinn á nýja braut
Fókus03.12.2025
„Frændi minn Ari Eldjárn var nýbyrjaður í uppistandi og þá var þessi nýja bylgja að fæðast af uppistandi eins og við þekkjum það í dag. Fyrr um vikuna hafði ég sagt við sjálfan mig: „Uppistand ég held ég láti það vera, það er listform sem ég get ekki ímyndað mér að ég geri gert, það Lesa meira
