fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Huang Nubo

Félag Huang Nubo gjaldþrota – Fékk ekki að kaupa landsvæðið sem Jim Ratcliffe fékk að kaupa

Félag Huang Nubo gjaldþrota – Fékk ekki að kaupa landsvæðið sem Jim Ratcliffe fékk að kaupa

Eyjan
20.08.2019

Zhongkun Grímsstaðir, félag kínverska auðjöfursins Huang Nubo sem falaðist eftir Grímstöðum á fjöllum árið 2011, án árangurs, er nú gjaldþrota. Þetta kemur fram í Lögbirtingarblaðinu og RÚV greinir frá, en gjaldþrotið nemur um fimm milljónum króna. Var félagið tekið til gjaldþrotaskipta undir lok apríl samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Norðurlands eystra. Fyrrverandi talsmaður Nubo hér á landi, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af