Hrókurinn með hátíð til minningar um Gerdu Vilholm heiðursfélaga Hróksins
Fókus06.08.2018
Á laugardag sló Hrókurinn upp allsherjarveislu í félagsheimilinu í Tasiilaq á Grænlandi til að minnast Gerdu Vilholm, máttarstólpa barnanna í bænum og heiðursfélaga Hróksins. Justus Hansen þingmaður og Hróksliði flutti fallega tölu við setningu hátíðarinnar, ásamt Anna Kuitse sem er í stjórn Rauða krossins í bænum. Hrafn Jökulsson telfdi við tugi heimamanna á öllum aldri Lesa meira