fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Hringvegurinn

Lá við stórslysi á hringveginum

Lá við stórslysi á hringveginum

Fréttir
16.08.2024

Erlendur ferðamaður segir farir sínar ekki sléttar af akstri á hringveginum í gær. Miðað við lýsingarnar virðist naumlega hafa tekist að forða því að mjög alvarlegt slys yrði vegna gáleysis annars ökumanns, sem ekki er ólíklegt að hafi einnig verið ferðamaður. Ferðamaðurinn greinir frá málinu í nafnlausri færslu á spjallþræðinum VisitingIceland á samfélagsmiðlinum Reddit. Viðkomandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af