fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Hringdu

Mega ekki afhenda Skattinum umbeðnar upplýsingar

Mega ekki afhenda Skattinum umbeðnar upplýsingar

Fréttir
25.03.2025

Fjarskiptastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að fjarskiptafyrirtækinu Hringdu sé óheimilt að afhenda Skattinum upplýsingar sem stofnunin óskaði eftir vegna rannsóknar á ótilgreindu máli. Hringdu leitaði til Fjarskiptastofu í febrúar síðastliðnum og leitaði ráða vegna beiðni Skattsins, nánar til tekið skattrannsóknarstjóra, um að fyrirtækið myndi láta embættinu í té gögn og upplýsingar varðandi hvaða einstaklingur Lesa meira

Dagsektir verði lagðar á Hringdu

Dagsektir verði lagðar á Hringdu

Fréttir
26.02.2025

Fyrir nokkrum dögum tilkynnti Fjarskiptastofa um þá ákvörðun sína að leggja dagsektir á fjarskiptafyrirtækið Hringdu ehf. á þeim grundvelli að fyrirtækið hafi ekki veitt stofnuninni þær upplýsingar sem hún hafi farið fram á að fá afhentar. Í ákvörðuninni kemur fram að í október 2024 sendi Fjarskiptastofa tölvupóst til Hringdu og kallaði eftir tölfræðiupplýsingum í tengslum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af