fbpx
Laugardagur 25.október 2025

HRFÍ

Rætt um að leigja flugvél til að flytja inn hunda vegna ófremdarástands – „Þetta eru gæludýrin okkar“

Rætt um að leigja flugvél til að flytja inn hunda vegna ófremdarástands – „Þetta eru gæludýrin okkar“

Fréttir
09.12.2024

Ófremdarástand er hjá hundaræktendum og þeim sem vilja flytja hunda til Íslands eftir að Icelandair lokaði á flutning gæludýra í farþegaflugi. Hundaræktendur ræða nú saman um að leigja flugvél til þess að koma hundum til landsins. „Það er ófremdarástand í innflutningi hunda,“ segir Erna Sigríður Ómarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands (HRFÍ). Ástæðan er sú að þann 1. nóvember síðastliðinn hætti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Slot tjáir sig um Isak