fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

hrafninn flýgur

Fagna 40 ára afmæli Hrafnsins flýgur með tónleikasýningu – „Hún er lífseig, þessi mynd mín“

Fagna 40 ára afmæli Hrafnsins flýgur með tónleikasýningu – „Hún er lífseig, þessi mynd mín“

Fókus
25.08.2024

Sérstök afmælissýning verður á kvikmyndinni Hrafninn flýgur í tilefni af 40 ára afmæli myndarinnar á kvikmyndahátíðinni RIFF í október. Leikstjórinn Hrafn Gunnlaugsson segir myndina hafa verið gríðarlegt verkefni á sínum tíma og að hún eigi enn þá aðdáendaklúbba víða um heim. „Hún er lífseig, þessi mynd mín,“ segir Hrafn Gunnlaugsson um Hrafninn flýgur, sem var sú fyrsta í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af