Hrafnhildur Helga ráðin upplýsingafulltrúi háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins
Eyjan31.03.2022
Hrafnhildur Helga Össurardóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins. Hún hefur störf í apríl samkvæmt tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Hrafnhildur lauk B.A. námi í lögfræði með viðskiptafræði sem aukagrein frá Háskólanum í Reykjavík árið 2019 og LL.M. námi í hugverka- og tæknirétti frá Trinity College Dublin að því loknu. Hún starfaði áður sem Lesa meira