Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna
EyjanFyrir 12 klukkutímum
Eitt af því sem aðgreinir smásölu frá t.d. fjármálageiranum er hraðinn sem er í smásölunni og svo nálægðin við viðskiptavininn. Hægt er að taka ákvarðanir hratt á meðan mikið reglugerðarfargan ræður ríkjum í bankageiranum. Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís, á að baki reynslu í bæði upplýsingatækni og bankageiranum. Hún er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira