fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025

hraði

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna

Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Eitt af því sem aðgreinir smásölu frá t.d. fjármálageiranum er hraðinn sem er í smásölunni og svo nálægðin við viðskiptavininn. Hægt er að taka ákvarðanir hratt á meðan mikið reglugerðarfargan ræður ríkjum í bankageiranum. Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís, á að baki reynslu í bæði upplýsingatækni og bankageiranum. Hún er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af