fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025

Hraðbanki

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Eins og fram hefur komið í fréttum notuðu þjófar gröfu í nótt til að stela hraðbanka í heilu lagi í Mosfellsbæ. Hraðbankinn sem er í eigu Íslandsbanka var staðsettur við skrifstofur bæjarins. Grafan hefur fundist en ekki þjófarnir eða hraðbankinn. Á samfélagsmiðlum má greina nokkra þórðargleði vegna málsins enda njóta bankar almennt ekki mikillar velvildar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af