fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025

Hraðbankamálið

Hraðbankaþjófur úrskurðaður í síbrotagæslu

Hraðbankaþjófur úrskurðaður í síbrotagæslu

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Karlmaður á fimmtugsaldri, sem setið hefur í gæsluvarðhaldi í tengslum við þjófnað á hraðbanka í Mosfellsbæ í síðustu viku, var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu, eða til 24. september, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.  Maðurinn hefur játað sök sína og gengur rannsókn lögreglunnar á málinu vel, eins og segir í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af