Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan„Við bættist að Hótel Saga var auðvitað vel rekstrarhæf og yfirgengileg sóun að brjóta niður megnið af innréttingum hússins, en margt af því var nýlega endurgert.“ Þessi tilvitnun kemur út grein Björns Jóns Bragasonar kennara í Verslunarskóla Íslands og doktorsnema í sagnfræði við Háskóla Íslands sem nefnist „Sukkið vetur á Melum“ og birtist í DV Lesa meira
Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?
EyjanNú er komið á daginn að heildarkostnaðurinn við kaup og standsetningu á Hótel Sögu fyrir menntavísindasvið Háskóla Íslands og Félagsstofnun stúdenta er ekki 12,7 milljarðar heldur 15,7 milljarðar, samkvæmt frétt í Morgunblaðinu í morgun. Stafar þetta af því að í upphaflegum tölum var ekki tekið tillit til þess hlutar sem tilheyrir Félagsstofnun. Reiknað til núvirðis Lesa meira
Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum
EyjanFram kom í frétt í Morgunblaðinu í síðustu viku að heildarkostnaður við kaup og standsetningu Hótels Sögu, sem hýsa mun menntavísindasvið Háskóla Íslands og stúdentaíbúðir á vegum Félagsstofnunar stúdenta, nemur nú um 12,7 milljörðum króna og sér ekki fyrir endann á vegna þess að framkvæmdum er ekki lokið. Kaupverðið nam 3,6 milljörðum í ársbyrjun 2022 Lesa meira
Háskóli Íslands vill kaupa Hótel Sögu
FréttirHáskóli Íslands hefur til skoðunar að kaupa Bændahöllina þar sem Hótel Saga er til húsa. Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, segir að horft sé til þess að flytja menntasvið skólans í húsnæði Hótels Sögu. Það sé ódýrara en að byggja nýtt hús. Bændasamtökin eiga Bændahöllina. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að Lesa meira