fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Hornafjörður

Dómskerfið blessaði eignarnám Vegagerðarinnar

Dómskerfið blessaði eignarnám Vegagerðarinnar

Fréttir
21.01.2024

Hæstiréttur birti fyrir helgi ákvarðanir sínar í sex málum sem vörðuðu öll eignarnám Vegagerðarinnar á hluta af jörðum í Hornafirði vegna gerðar hringvegar um fjörðinn. Alls fóru 12 landeigendur í mál við Vegagerðina en þar af voru 2 dánarbú. Um var að ræða hluta af samtals 8 jörðum í Hornafirði. Héraðsdómur og Landsréttur komust að Lesa meira

Hlynur leikstjóri byggir upp miðstöð skapandi lista og kvikmynda á Höfn í Hornafirði

Hlynur leikstjóri byggir upp miðstöð skapandi lista og kvikmynda á Höfn í Hornafirði

Eyjan
23.08.2019

Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar skrifaði undir leigusamning um Stekkaklett við Hlyn Pálmason í dag. Hlynur er leikstjóri myndarinnar „Hvítur, hvítur dagur“ og ólst upp á Höfn, hvar myndin er að mestu tekin upp. Hann er einnig leikstjóri Vetrarbræðra, sem notið hefur velgengni og hylli erlendis og unnið til fjölda verðlauna. Þá hefur Hlynur einnig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af