fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026

Hollywood

Yfirlestur Baltasars á Everest: „Það þurfti engan sykur í þetta“

Yfirlestur Baltasars á Everest: „Það þurfti engan sykur í þetta“

Fókus
13.06.2018

Oft leynast þrælskemmtilegir fróðleiksmolar á svonefndum „commentary-rásum“ kvikmyndagerðarfólks, þessum sem finnast yfirleitt á stafrænum útgáfum kvikmynda. Baltasar Kormákur hefur yfirleitt verið duglegur að bjóða upp á slíkar hljóðrásir þegar kemur að svonefndu Hollywood-myndum hans og þar er hamfaramyndin Everest frá 2015 engin undantekning. Baltasar hefur yfirleitt nóg að segja og með sína bestu ensku. Í Lesa meira

Ebba Guðný sammála Justin Bieber: „Líf þeirra frægu er ekki betra en okkar hinna“

Ebba Guðný sammála Justin Bieber: „Líf þeirra frægu er ekki betra en okkar hinna“

10.05.2018

Ebba Guðný Guðmundsdóttir, höfundur, bloggari, kennari og matarunnandi með meiru, deildi frétt Bleikt á Facebook-síðu sinni þar sem vitnað er í orð söngvarans Justin Bieber um að líf fræga fólksins væri ekki allt sem það væri séð að mati söngvarans. Þessu er Ebba Guðný sammála og ritar hún: „…(Það) þarf að útskýra að fólk sem er frægt (eða Lesa meira

Johnny Depp talinn vera drukkinn í vinnunni: Árásargjarn á tökustað

Johnny Depp talinn vera drukkinn í vinnunni: Árásargjarn á tökustað

08.05.2018

Stórleikarinn Johnny Depp réðst nú á dögunum á framkvæmdarstjóra á tökustað samkvæmt heimildum frá fréttamiðlinum Page Six. Var þetta á meðan tökum stóð á kvikmyndinni LAbyrinth, þar sem Depp leikur lögreglumanninn Russell Poole sem rannsakar morðið á rapparanum Biggie Smalls. Talið er að Depp hafi verið undir áhrifum áfengis í miðjum tökum og reynt að Lesa meira

Hin mörgu andlit Ólafs Darra: Seiðkarl, risi og Amish-bóndi

Hin mörgu andlit Ólafs Darra: Seiðkarl, risi og Amish-bóndi

Fókus
24.04.2018

Þjóðþekkti leikarinn Ólafur Darri Ólafsson hefur lengi haft nóg á sinni könnu, í innlendum verkefnum sem og erlendum. Bráðlega mun hann sjást í glænýrri seríu af Ófærð en seinna á árinu skjóta upp kollinum í myndum á borð við Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald, The Spy Who Dumped Me og ekki síst hákarlamyndinni The Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af