fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Höfuðstærð

Íslensk erfðagreining segir höfuðstóra líklegri til að afla sér menntunar

Íslensk erfðagreining segir höfuðstóra líklegri til að afla sér menntunar

Fréttir
16.08.2023

Í tilkynningu frá Íslenskri erfðagreiningu kemur fram að vísindamenn hjá fyrirtækinu, í samvinnu við Landspítala háskólasjúkrahús, hafi fundið þrjátíu erfðabreytileika sem hafa áhrif rúmmál heilans. Einnig hafi meðal annars fundist fylgni á milli breytileikanna og menntunarstigs, taugaþroskaraskanna og taugasjúkdóma. Í tilkynningunni kemur fram að þessari rannsókn var nýlega lýst í tímaritinu Brain Communications. Vísindamennirnir beittu víðtækri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af