Hörður hafnar með öllu ásökunum Haddar og ætlar í mál dragi hún orð sín ekki til baka
FréttirHödd Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur og almannatengill, steig fram og nafngreindi Hörð Ólafsson, lækni, í færslu sinni á Facebook þann 18. júlí síðastliðinn. Sakaði hún Hörð um að hafa nauðgað sér þegar hún stundaði nám í lögfræði við Háskóla Íslands og aftur þegar hún bar fyrri nauðgunina upp á hann. „Mér var nauðgað fyrir próf í skaðabótarétti. Lesa meira
Ummæli Bolla um „nýútskrifaðar stúlkur sem ætla bara að blása á sér hárið og naglalakka sig“ falla í grýttan jarðveg – „Krúttleg karlremba á áttræðisaldri“
EyjanFriðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Egill Helgason sjónvarpsmaður og Hödd Vilhjálmsdóttir almannatengill eru meðal þeirra fjölmörgu sem gagnrýna Ásgeir Bolla Kristinsson, fyrrum kaupmann, harðlega fyrir ummæli sem hann lét falla í viðtali við Vísi. Ásgeir Bolli sem þekktur er undir millinafninu og kenndur við verslunina Sautján, sem hann rak eitt sinn, hefur verið virkur í Lesa meira
Hödd hættir hjá forsetaframbjóðandanum Sigríði Hrund
FréttirHödd Vilhjálmsdóttir, almannatengill, hefur stigið til hliðar sem fjölmiðla- og samskiptastjóri forsetaframboðs Sigríðar Hrundar Pétursdóttir. Vísir greindi fyrst frá en í samtali við DV segir Hödd að ákvörðunin hafi verið tekin í mestu vinsemd. Sýn hennar og Sigríðar Hrundar á verkefnið hafi ekki verið sú sama og því hafi verið rétt að hleypa öðrum að. Lesa meira