fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

hneykslismál

Hneykslismál bresku hirðarinnar – Þrjár eiginkonur létust, ógild hjónabönd og faðernismál

Hneykslismál bresku hirðarinnar – Þrjár eiginkonur létust, ógild hjónabönd og faðernismál

Pressan
30.04.2021

Í 69 ár hefur Elísabet II, Bretadrottning, staðið eins og klettur í fararbroddi bresku konungsfjölskyldunnar og notið virðingar og samstöðu meðal þegna sinna. Nánustu ættingjar hennar hafa ekki allir notið sömu virðingar því ýmis hneykslismál hafa komið upp í gegnum árin. En það er ekkert nýtt að hneykslismál skeki bresku hirðina, nóg hefur verið af þeim Lesa meira

Juan Carlos hyggst snúa aftur til Spánar eftir útlegð – Stoppar þó stutt

Juan Carlos hyggst snúa aftur til Spánar eftir útlegð – Stoppar þó stutt

Pressan
09.03.2021

Juan Carlos, fyrrum Spánarkonungur, hyggst snúa aftur til Spánar eftir um sjö mánaða útlegð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hann fann sig tilneyddan til að yfirgefa heimalandið vegna spillingamála og skattsvika hans sem hneyksluðu spænsku þjóðina. Með þessu vildi hann skapa ró í kringum konungsfjölskylduna. Tvær dætur hans hafa hneykslað þjóðina eftir að upp komst fyrir skömmu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af