fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

HM 2021

HM í handbolta 2021 – Nær algjör einangrun leikmanna og sýnataka þriðja hvern dag

HM í handbolta 2021 – Nær algjör einangrun leikmanna og sýnataka þriðja hvern dag

Sport
29.10.2020

Í janúar fer HM í handbolta fram í Egyptalandi. Umgjörð mótsins verður með öðru móti en venjulega vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Leikmenn og fjölmiðlamenn verða fyrir áhrifum af þessari breyttu umgjörð og það sama má segja um starfsmenn landsliðanna. Íslenska landsliði tekur þátt í úrslitakeppninni og leikur sinn fyrsta leik þann 14. janúar gegn Portúgal. Alþjóðahandknattleikssambandið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af