fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

hlífðarfatnaður

Hafa fundið leið til að endurvinna andlitsgrímur og hlífðarfatnað

Hafa fundið leið til að endurvinna andlitsgrímur og hlífðarfatnað

Pressan
13.04.2021

Á hverjum degi er gríðarlegt magn andlitsgríma notað í heiminum og það sama á við um einnota hlífðarfatnað. Nú hefur breskt fyrirtæki hannað vél sem breytir notuðum andlitsgrímum og hlífðarfatnaði í endurnýtanlegar plastblokkir á aðeins einni klukkustund. Slíkum vélum hefur nú verið komið upp á fimm breskum sjúkrahúsum. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að með Lesa meira

Ótrúleg hugmyndaauðgi fólks hvað varðar varnarbúnað gegn COVID-19

Ótrúleg hugmyndaauðgi fólks hvað varðar varnarbúnað gegn COVID-19

Pressan
02.04.2020

Það getur verið erfitt að muna eftir að halda sig í öruggri fjarlægð frá öðrum á þessum COVID-19 tímum. Þetta á sérstaklega við um þegar farið er í verslanir þar sem plássið getur einnig verið af skornum skammti. En sumir eru ansi hugmyndaríkir þegar kemur að því að finna hlífðarfatnað til að reyna að forðast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af