fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Hjólasport

Fjallahjólagarpurinn Albert Jakobsson (56): „Ég hef ekki alla stígana fyrir sjálfan mig eins og ég hafði áður“

Fjallahjólagarpurinn Albert Jakobsson (56): „Ég hef ekki alla stígana fyrir sjálfan mig eins og ég hafði áður“

Fókus
31.05.2018

Albert Jakobsson, deildarstjóri tölvudeildar Háskóla Íslands, er að öllum líkindum fjallahjólamaður nr. 1 á Íslandi. Konungur Öskjuhlíðar og aldursforseti með meiru. Hann segist ekki hafa sleppt hjólinu frá því hann var sex ára gamall en bíl á hann einungis til þess að komast upp í fjöll þar sem hann hreinlega elskar að rúlla upp og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af