Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu
EyjanFastir pennarÍ gær
Fyrir skemmstu snjóaði verulega í Reykjavík í einn sólarhring. Bílar spóluðu fastir og andstuttir fréttamenn töluðu við fullorðið fólk eins og börn um snjóinn. Drýldnir Akureyringar sögðust reyndar hafa séð mun meiri snjó fyrir norðan. Fjölmargir tóku myndir af öngþveitinu sem skapaðist í þessu fannfergi. Frægasta myndbrotið var af pirruðum ökumanni sem keyrði utan í Lesa meira
