fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Hjálparhundar

Þurfti á hundunum sínum að halda vegna andlegra veikinda – Fékk ekki að hafa þá í heimaeinangrun

Þurfti á hundunum sínum að halda vegna andlegra veikinda – Fékk ekki að hafa þá í heimaeinangrun

Fréttir
21.11.2023

Þann 17. nóvember síðastliðinn var kveðinn upp úrskurður matvælaráðuneytisins um kæru sem lögð var fram vegna synjunar Matvælastofnunar á leyfi til að einangrun tveggja hunda sem fluttir voru til landsins færi fram í heimahúsi. Óskaði kærandinn eftir leyfinu á grundvelli þess að viðkomandi þyrfti á hundunum að halda vegna andlegra veikinda. Ráðuneytið staðfesti ákvörðun Matvælastofnunar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af