fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Hizbollah

Ísraelsher sagður hafa gert loftárásir á Damaskus í Sýrlandi

Ísraelsher sagður hafa gert loftárásir á Damaskus í Sýrlandi

Pressan
27.12.2018

Aðfaranótt miðvikudags voru loftárásir gerðar á nokkur skotmörk nærri Damaskus höfuðborg Sýrlands. Meðal skotmarkanna voru vopnageymslur á vegum Írana og birgðastöðvar þeirra en þær eru undir daglegri stjórn Hizbollah-samtakanna sem Íranar styðja með ráðum og dáð. Grunur vaknaði strax um að Ísraelsher hefði staðið á bak við árásirnar og nú segir AP að háttsettur heimildarmaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af