fbpx
Föstudagur 04.október 2024

hitaveita

Kona vann dómsmál gegn Selfossveitum – Borgaði aðeins helming heitavatnsreikningsins vegna þess að henni þótti vatnið of kalt

Kona vann dómsmál gegn Selfossveitum – Borgaði aðeins helming heitavatnsreikningsins vegna þess að henni þótti vatnið of kalt

Fréttir
14.08.2024

Kona að nafni Þórey Pálsdóttir hefur verið sýknuð af kröfum Sellfossveitna vegna heitavatnsreikninga sem hún neitaði að borga að fullu. Taldi hún að heita vatnið væri of kalt og því væri um gallaða vöru að ræða. Greiddi hún aðeins 15 þúsund krónur á mánuði þegar reikningurinn var tvöfalt hærri. Dómurinn féll í Héraðsdómi Suðurlands þann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af