fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Hip hop

Hundrað prósent karllægt umhverfi

Hundrað prósent karllægt umhverfi

Fókus
18.11.2018

Hljómsveitin Cyber, sem skipuð er af þeim Sölku Valsdóttur, Þuru Stínu Kristleifsdóttur og Jóhönnu Jónasdóttur, hefur vægast sagt gefið hip hop-senu landsins vítamínsprautu í rassinn með beittum textasmíðum og framúrskarandi taktsköpun. Hljómsveitin fagnaði útgáfu sinnar þriðju breiðskífu, Bizness, síðastliðinn föstudag ásamt því að troða upp á vel heppnuðum tónleikum í Listasafni Reykjavíkur á Iceland Airwaves sem fór fram síðustu helgi. Hljómsveitin hefur stimplað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af