Guðni Th.: Sigrar hjörtu fólks á fótboltamóti og sefur á vindsæng
09.06.2018
Forseti okkar, Guðni Th. Jóhannesson, er fyrir löngu búinn að sýna það og sanna að þrátt fyrir að hann gegni æðsta embætti þjóðarinnar, þá lætur hann það ekki stíga sér til höfuðs og er líka bara venjulegur maður með venjulegar skyldur. Líkt og þær að mæta með syni sínum á fótboltamót, en Guðni er nú Lesa meira