fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025

Hildur Kristín

Hildur var með stöðugan hausverk í fjóra daga eftir Spánarfríið – „Líkaminn er alltaf að segja okkur eitthvað“

Hildur var með stöðugan hausverk í fjóra daga eftir Spánarfríið – „Líkaminn er alltaf að segja okkur eitthvað“

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Eftir Spánarfrí í febrúar sem átti að endurnæra hana var tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir með stöðugan hausverk í fjóra daga – fyrstu viðvörunarmerkin um að það væri eitthvað að. Hún hafði séð fyrir sér að árið 2025 yðri hápunktur ferilsins, nýbúin að gefa út sína fyrstu sólóplötu og staðráðin í að gefa allt í sköpunina. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af