fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

hetja

Hetjudáð í Breiðholtslaug: Milos stakk sér til sunds og bjargaði manni frá drukknun – „Þetta var mjög vel gert hjá honum“

Hetjudáð í Breiðholtslaug: Milos stakk sér til sunds og bjargaði manni frá drukknun – „Þetta var mjög vel gert hjá honum“

Fréttir
17.04.2018

Það munaði mjóu að karlmaður hefði drukknað í Breiðsholtslaug á sunnudag en skjót viðbrögð sundlaugavarðar komu honum til bjargar. Sundlaugagesturinn var sagður hafa setið lengi í heitum potti áður en hann færði sig út í sundlaugina. Þar virðist manninum hafa farið að líða illa því hann er sagður hafa gripið utan um brautarlínuna og sýnt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af