Erfið barátta Ástþrúðar við kerfið eftir alvarlegt slys – Aðrir hirða mikið af lágum bótunum – „Er bara afgangsstærð í íslensku þjóðfélagi“
Fréttir25.05.2025
Ástþrúður Kristín Jónsdóttir segir farir sínar ekki sléttar eftir samskipti sín við tryggingafélagið Vörð, lækni, lögmann og íslenska ríkið eftir alvarlegt slys sem hún lenti í fyrir fjórum árum. Ástþrúður slasaðist illa í slysinu, hefur glímt við mikla verki æ síðan, á erfitt með svefn og er óvinnufær. Hún var tryggð hjá Verði en það Lesa meira
Missti hluta af öðru nýranu en fær engar bætur
Fréttir27.05.2024
Landsréttur kvað fyrir helgi upp dóm í máli sem kona nokkur höfðaði á hendur annarri konu vegna slyss sem hin fyrrnefnda varð fyrir 2018 þegar hún féll af baki hests í eigu hinnar síðarnefndu. Þegar slysið átti sér stað var konan sem höfðaði málið 16 ára gömul en í slysinu hlaut hún alvarlega áverka og Lesa meira