fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Herþotur

Bandaríkjamenn sendu herþotur af stað vegna hegðunar Rússa

Bandaríkjamenn sendu herþotur af stað vegna hegðunar Rússa

Fréttir
15.06.2023

Bandaríski herinn sendi fyrr í vikunni sveit F-22 herþota til Mið-Austurlanda vegna áhyggja af glæfralegri og ófagmannlegri hegðun rússneskra herflugmanna á svæðinu. Samkvæmt frétt CNN sagði Michael Kurilla, einn æðsti hershöfðingi Bandaríkjahers, í tilkynningu að glæfraleg og ófagmannleg hegðun rússnesku flugmannanna sé eitthvað sem ekki sé að búast við frá opinberum flugher. Segir hann Rússana Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af