fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

hertekin svæði

Rússar sagðir undirbúa innlimun úkraínskra landsvæða í Rússland

Rússar sagðir undirbúa innlimun úkraínskra landsvæða í Rússland

Fréttir
20.07.2022

Rússnesk yfirvöld eru sögð vera að undirbúa innlimun hertekinna úkraínskra landsvæða í Rússland. Verið er að undirbúa innsetningu rússnesksinnaðra embættismanna í hin ýmsu embætti en þeir eru auðvitað ekkert annað en strengjabrúður rússneskra yfirvalda. Þetta er mat bandarískra leyniþjónstustofnana að sögn Sky News. Fram kemur að Rússar ætli einnig að neyða íbúa á herteknum svæðum til að sækja um rússneskan ríkisborgararétt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe